Sími 690-1635

Björk Valdimarsdóttir
Nuddari og hjúkrunarfræðingur

 • Sogęšanudd

  Sogæðanudd er mjög mjúkt og slakandi og góð leið til að koma hreyfingu á kerfið. Sogæðanudd er gjarnan notað á þá sem þjást af bjúg

 • Svęšanudd

  Svæðanudd byggir á þeirri kenningu að hvert einstaka líffæri, kirtill eða líkamshluti á sína viðbragðspunkta á tilsvarandi svæði á fótum.

 • Almennt um nudd

  Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum og við megum ekki gleyma að hlúa að henni. En oft er það svo að við setjum okkur sjálf sjaldnast í fyrsta sætið. Og gefum okkur ekki tíma í að hugsa um okkur sjálf.

 • Heilsunudd

  Heilsunudd, líka kallað sænska nuddið eða klassískt nudd, miðar að því að hafa áhrif á stoðkeri, blóðrás, taugakerfi, sogæðakerfi, öndun, húð ofl

 • Triggerpunktar

  Triggerpunktar finnast í öllum vöðvum líkamans og geta verið hvar sem er í vöðvanum.

 • Ilmolķur

  Nuddheimar blanda ilmkjarnadropum í grunnolíuna til að nuddþeginn fái sem mest úr nuddinu. Ilmkjarnaolíur eru flóknar efnablöndur sem geta verkað á mörg líffærakerfi í einu.

Velkomin til Nuddheima

Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum og við megum ekki gleyma að hlúa að henni. En oft er það svo að við setjum okkur sjálf sjaldnast í fyrsta sætið. Og gefum okkur ekki tíma í að hugsa um okkur sjálf.

Enginn er laus við streitu. Hún er alls staðar í kringum okkur, meira að segja í dýraríkinu. En hún er þeim nauðsynleg til að lifa af, t.d. bregðast við árás og veiða sér til matar.

Streita getur ýtt undir lífsstílssjúkdóma sem verða æ algengari í okkar þjóðfélagi. Sem dæmi um afleiðingar streitu er vöðvabólga, stirðleiki, magasár, hár blóðþrýstingur, höfuðverkir, hálsrígur, gigt, þreyta, áhrif á meltinguna og lélegra ónæmiskerfi.

HEILSUNUDD
SVÆÐANUDD
TRIGGERPUNKTAR